Hver erum

við?

Raritet er fjölskyldufyrirtæki sem stofnað var árið 2013. Við sérhæfum okkur í hollum vörum unnum úr hágæða hráefnum með einstaka virkni.

Í dag bjóðum við uppá tvö vörumerki.

Chias ávaxtasafa og snakkvörur. Chias eru hollar hágæða vörur sem eru unnar úr gæða hráefni. Chia fræ eru súperfæða sem inniheldur mikið magn af næringarefnum, trefjum, omega fitusýrum, prótíni, steinefnum og vítamínum. Chias hefur útbúið fjölbreytt vörurúrval af chia vörum í þægilegum umhverfisvænum umbúðum til að njóta í dagsins önn.

Swedish Herbal Institute hefur undanfarin rúm 30 ár rannsakað virkni svokallaðra Adaptogena og framleitt einstakar vörur með klínískri virkni. Adapt Life, Adapt Sport og Femineral eru allt klínískt rannsakaðar vörur með skjalfesta virkni og hafa verið seldar víða í heiminum í áratugi. SHI hefur fengið fjölmörg verðlaun og viðurkenningar fyrir vörur sínar.  Fyrirtækið er eitt það virtasta í rannsóknum á adaptógenum. Jurtir sem tilheyra adaptógenum eru t.d. Burnirót, Makka Ashwaganda og Ginseng.

Á næstu vikum og mánuðum munum við kynna fleiri spennandi vörur og vörumerki.

Fylgdu okkur á:

  • Black Facebook Icon
  • Black Instagram Icon

Hafðu samband

+354 825 1080  |  info@raritet.is

Skráðu þig á póstlista

© 2019 Raritet. Made with Wix.com