Glúteinlaust heilkornabrauð með graskersfræjum og kínóa
Heilkornabrauð með graskersfræjum og kínóa.
Inniheldur sólkjarnafræ og hörfræ.
Glúteinlaust.
Box to Bake er algjör snilld. Þú bætir bara við, vatni, hristir, lætur hefast og bakar í boxinu.
Alltaf nýbakað brauð og ekkert vesen!
Innihald
Maíssterkja, hrísmjöl, bókhveiti, 7% hörfræ, tapioka sterkja, 3% sólblómafræ, 3% graskersfræ, 3% rautt kínóa, sykur, hrísgrjónatrefjar, psyllium trefjar, þurrger, salt, þykkingarefni, (E464), guargúmmí, bragðefni.