Glúteinlaust sólkjarnabrauð með hörfræjum
Sólkjarnabrauð með hörfræjum.
Glúteinlaust.
Box to Bake er algjör snilld. Þú bætir bara við, vatni, hristir, lætur hefast og bakar í boxinu.
Alltaf nýbakað brauð og ekkert vesen!
Innihald
Maíssterkja, 11% sólblómafræ, hrísmjöl, tapioka sterkja, 5% hörfræ, sykur, hrísgrjónatrefjar, psyllium trefjar, þurrger, salt, þykkingarefni, (E464), guargúmmí, bragðefni.