Ice Coffee (250 ml) - Vanilla

Ice Coffee (250 ml) - Vanilla

Kaupa núna

 

 

Hátt koffein innihald

Enginn viðbættur sykur

25g prótein

Ekkert jafnast á við ískaldan kaffidrykk. Og bónusinn eru 25 grömm af próteini.

 

Ice Coffee kaffidrykkurinn er án viðbætts sykurs. Hann er samt sem áður sætur og með vanillubragði sem flestum líkar.

 

Hvenær á ég að drekka hann?
Ice Coffee próteindrykkurinn er valkostur við hefðbundna ískaffidrykki. Þú færð ekki bara kaffi – þú færð kaffi án viðbætts sykurs og með próteini. Prófaðu að skipta daglega latte bollanum þínum út fyrir Ice Coffee próteinkaffið.

 

Fyrst það er ekki viðbættur sykur í drykknum hvers vegna er hann þá svona sætur á bragðið?


Það sem skiptir öllu máli hjá Functional Nutrition er að vörurnar bragðist vel. Þess vegna inniheldur Ice Coffee sætuefnið súkralósa.

Súkralósi er notaður í drykki og matvöru um allan heim og ekki að ástæðulausu. Súkralósi hefur verið  mikið rannsakaður og er viðurkenndur af Matvælaöryggisstofnun Evrópu sem þýðir að  öruggt er að nota hann í matvælaframleiðsu. Sætuefnið inniheldur engar kaloríur og er mun sætara en sykur. Þess vegna þarf lítið magn til að ná fram sæta bragðinu í kaffidrykknum.

 

Geymist þar sem börn ná ekki til.

Notist aðeins eftir ráðleggingar frá lækni af ófrískum konum og börnum yngri en eins ár.

Fæðubótarefni koma ekki í stað fjölbreyttrar fæðu.